Þorgrímur Árnason gegn sitjandi formanni
Þorgrímur Árnason bauð sig fram gegn sitjandi formanni, Einari Haraldssyni, á aðalfundi Keflavikur sem nú stendur yfir í Kirkjulundi.Einar fór hins vegar með sigur af hólmi í kosningunni. Nú stendur yfir stjórnarkjör og niðurstaða í því liggur ekki fyrir þegar þetta er skrifað á ellefta tímanum í kvöld.