ÞORGEIR ÞORSTEINSSON HÆTTUR!
Þorgeir Þorsteinsson hefur látið af embætti sýslumanns á Keflavíkurflugvelli. Síðasti starfsdagur hans var á miðvikudag fyrir páska. Samstarfsmenn Þorgeirs í lögregluliði Keflavíkurflugvallar kvöddu yfirmann sinn með virðingu þegar þeir stóðu heiðursvörð utan við lögreglustöðina á Keflavíkurflugvelli. Heiðursvörðurinn var skipulagður án vitundar Þorgeirs en hann sagði uppákomuna hafa komið sér skemmti-lega á óvart...