Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Þorbjörn kom hollendingum til hjálpar
Miðvikudagur 20. október 2004 kl. 16:22

Þorbjörn kom hollendingum til hjálpar

Björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík kom hópi hollenskra ferðamanna til hjálpar á mánudag. Höfðu þeir fest jeppabifreið sína á vegslóða við Krísuvíkurbjarg. Greiðlega gekk að losa bifreiðina, en hjólbarðar hennar höfðu farið niður í gegnum ísilagðan drullupytt.

VF-mynd/ úr safni

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025