Þorbjörn h/f og Vísir h/f með 9% í þorskígildum aflamarks
Samkvæmt nýbirtri úthlutun Fiskistofu um aflamark komandi fiskveiðiárs er Þorbjörn h/F í Grindavík með 5,13 % eða 15.457 tonn og Vísir h/F með 4,28 % eða 12.909 tonn.
Skip sem fá úthlutað aflamarki á grunni aflaheimilda við upphaf fiskveiðiársins eru 354 talsins og aflamark þeirra 267.933 þorskígildistonn. Það er rúmlega 18. % samdráttur frá fyrra fiskveiðiári segir á www.grindavik.is