Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þóra Arnórsdóttir heimsækir Suðurnesin í dag
Föstudagur 8. júní 2012 kl. 09:35

Þóra Arnórsdóttir heimsækir Suðurnesin í dag



Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi verður á Sjómannastofunni Vör í Grindavík kl. 11:45 í dag, föstudaginn 8. júní. Þóra verður á ferð víðar um Suðurnesin í dag og hér að neðan má sjá þá staði sem hún heimsækir.

kl: 13.00 Grunnskólanum í Sandgerði, eru allir velkomnir.
kl: 14.15 Nesfisk í Garði þar sem hún heilsar upp á eigendur og starfsfólk Nesfisks.
kl: 15:00 kíkir Þóra við í opnu kaffihúsi á Nesvöllum í Njarðvík og heilsar upp á viðstadda.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024