Þokusúld með köflum í dag
Klukkan 6 var austlæg átt, víða 5-13 m/s, en hvassast 20 m/s á Sauðanesvita. Rigning eða slydda og hiti 0 til 9 stig, hlýjast um landið sunnanvert.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, 5-10 m/s og þokusúld með köflum, en suðlæg á morgun. Hiti 3 til 8 stig.
Yfirlit
Um 400 km SV af Reykjanesi er 991 mb lægð á hægri NA-leið, en við vesturströnd Noregs er 1023 mb hæðarhryggur, sem þokast SA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg átt, víða 5-13 m/s, en 13-20 norðvestanlands og á annesjum norðantil. Rigning með köflum um landið sunnanvert, en slydda eða snjókoma fyrir norðan. Hægari suðlæg átt og úrkomuminna á morgun, en norðaustan 10-18 við norður- og norðvesturströndina. Hiti 0 til 7 stig, svalast norðantil.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, 5-10 m/s og þokusúld með köflum, en suðlæg á morgun. Hiti 3 til 8 stig.
Yfirlit
Um 400 km SV af Reykjanesi er 991 mb lægð á hægri NA-leið, en við vesturströnd Noregs er 1023 mb hæðarhryggur, sem þokast SA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg átt, víða 5-13 m/s, en 13-20 norðvestanlands og á annesjum norðantil. Rigning með köflum um landið sunnanvert, en slydda eða snjókoma fyrir norðan. Hægari suðlæg átt og úrkomuminna á morgun, en norðaustan 10-18 við norður- og norðvesturströndina. Hiti 0 til 7 stig, svalast norðantil.