Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þokusúld eða rigning í dag
Þriðjudagur 25. mars 2008 kl. 09:13

Þokusúld eða rigning í dag

Veðurhorfur við Faxaflóa:
Austan 8-15, hvassast við sjóinn. Snjókoma með köflum í uppsveitum, en þokusúld eða rigning á Suðurnesjum. Hægari og úrkomulítið í nótt og á morgun. Frost 0 til 5 stig, en hiti um frostmark sunnantil.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:
Austan 5-10 m/s, en heldur hvassari með suðurströndinni. Léttskýjað eða skýjað með köflum um landið norðanvert og vægt frost, en stöku él á annesjum. Dálítil él sunnantil og hiti um frostmark.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Á föstudag, laugardag og sunnudag:
Norðan og norðaustan, 5-13 m/s og dálítil él, en bjartviðri suðvestan- og vestanlands. Frost 0 til 8 stig, en hiti um frostmark við suðvesturströndina.


Á mánudag:
Austlæg átt og dálítil él, en skýjað með köflum suðvestantil. Kalt í veðri.

Af www.vedur.is