Þokusúld eða rigning
Á Garðskaga voru ANA 6 klukkan 8 og rétt tæplega 10 stiga hiti.
Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt, 8-13 m/s norðvestanlands, en suðaustlæg átt, 3-8 m/s annars staðar. Skýjað var um mest allt land og rigning eða súld sunnanlands og vestan. Norðvestanlands var slydda á stöku stað. Hiti var allt frá 2 stigum á Vestfjörðum uppí 14 stig á Austfjörðum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-8 m/s og þokusúld eða rigning með köflum. Snýst í vaxandi norðaustan átt um og uppúr hádegi, 10-18 m/s undir kvöld en lægir og léttir til í nótt. Hiti 7 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Fremur hæg suðaustanátt um mikinn hluta landsins í fyrstu en er að snúast í vaxandi NA átt norðvestantil. Norðanátt um allt land þegar líður á daginn, 10-15 m/s vestantil annars hægari. Rigning verður víða, nema helst á NA landi og jafnvel slydda norðantil. Lægir og léttir til í nótt, fyrst vestanlands. Kólnandi.
Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt, 8-13 m/s norðvestanlands, en suðaustlæg átt, 3-8 m/s annars staðar. Skýjað var um mest allt land og rigning eða súld sunnanlands og vestan. Norðvestanlands var slydda á stöku stað. Hiti var allt frá 2 stigum á Vestfjörðum uppí 14 stig á Austfjörðum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-8 m/s og þokusúld eða rigning með köflum. Snýst í vaxandi norðaustan átt um og uppúr hádegi, 10-18 m/s undir kvöld en lægir og léttir til í nótt. Hiti 7 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Fremur hæg suðaustanátt um mikinn hluta landsins í fyrstu en er að snúast í vaxandi NA átt norðvestantil. Norðanátt um allt land þegar líður á daginn, 10-15 m/s vestantil annars hægari. Rigning verður víða, nema helst á NA landi og jafnvel slydda norðantil. Lægir og léttir til í nótt, fyrst vestanlands. Kólnandi.