Þokusúld á köflum
Við Faxaflóa er gert ráð fyrir vestan 3-8. Skýjað og þokusúld á köflum. Hiti 1 til 6 stig. Norðlægari og léttir til seint í nótt. Kólnandi veður.?
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Vestan 3-8 m/s, skýjað og þokusúld á köflum, en norðlægari og léttskýjað á morgun. Hiti 1 til 5 stig fram á nótt, en síðan um frostmark.?Spá gerð: 01.12.2010 06:48. Gildir til: 02.12.2010 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:?Norðan 8-13 og él austast, annars mun hægari og víða léttskýjað. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum. ?
Á laugardag:?Norðvestlæg átt og bjartviðri, en dálítil él við norður- og vesturströndina. Áfram kalt í veðri. ?
Á sunnudag:?Breytileg átt, skýjað með köflum og sums staðar él við ströndina. Frost 0 til 5 stig, en víða kaldara í innsveitum. ??
Á mánudag og þriðjudag:?Vestlæg átt og fremur kalt.