Miðvikudagur 24. júlí 2013 kl. 09:52
Þoka þekur Reykjanesið
Sólin á að birtast í dag samkvæmt veðurspá
Suðurnesjabúar voru eflaust ánægðir með sólardaginn sem loksins kom í gær. Samkvæmt veðurspá á að vera svipað veður í dag en ekki hefur sést til sólar í morgun sökum þoku sem liggur yfir hluta svæðisins.
Sólin á víst að láta sjá sig í dag.
Svona var um að lítast í Grænásbrekkunni í morgun.