Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 8. maí 2000 kl. 17:07

Þjófnaður í Reykjaneshöllinni

Óprúttnir þjófar voru á ferð í Reykjaneshöllinni sl. sunnudag og hirtu tvo gemsa og peningaveski úr búningsklefum.Veskið fannst síðar um daginn við Fitjar í Njarðvík en þá var búið að taka úr því peningana en skilríkin voru enn í því, eigandanum til mikillar gleði. Gemsarnir eru hins vegar ekki komnir í leitirnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024