Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þjófavarnarkerfið virkaði
Sunnudagur 23. júlí 2006 kl. 08:43

Þjófavarnarkerfið virkaði

Á fjórða tímanum í nótt barst lögreglu tilkynning um að verið væri að brjótast inn í verslun á Hafnargötu í Keflavík. Þegar lögregla kom á staðinn var innbrotsþjófurinn á bak og burt en styggð virðist hafa komið að honum þegar þjófavarnarkerfi verslunarinnar fór í gang. Ekki var að sjá að neinu hefði verið stolið en rúða hafði verið brotinn og hurð verslunarinnar spennt upp.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024