Þriðjudagur 8. júlí 2008 kl. 09:39
Þjófar á ferð
Brotist var inn í vinnuaðstöðu á námasvæði við Stapafell á sunnudaginn. Þjófarnir höfð á brott með sér 200 lítra af litaðri olíu og rafsuðvél. Þá var einnig brotist inn hjá Nesprýði við Vesturbraut. Geislaspilurum og ýmsu fleiri var stolið úr vinnutækjum á svæðinu.