Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þjóðhátíð í Bláa lóninu
Laugardagur 18. júní 2005 kl. 01:49

Þjóðhátíð í Bláa lóninu

Fjölmenni var saman komið í Bláa lóninu í gær á þjóðhátíðardeginum. Veðurblíðan var með eindæmum og ríkti sannkölluð baðstrandarstemmning þar sem innlendir sem og erlendir gestir sleiktu sólina í einstöku umhverfi Lónsins.

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024