Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þjóðarsáttmála um læsi fagnað
Þriðjudagur 18. ágúst 2015 kl. 10:27

Þjóðarsáttmála um læsi fagnað

Bæjarráð Reykjanesbæjar fagnar þjóðarsáttmála um læsi, að öll börn lesi sér til gagns við útskrift  úr grunnskóla.

Bæjarráðið fagnar því að þetta verkefni sem Reykjanesbæjar hefur verið í forystu um verði nú unnið á  landsvísu. Bæjarráð samþykkir þjóðarsáttmálann og felur bæjarstjóra að undirrita hann, segir í fundargerð bæjarráðs frá því í síðustu viku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024