Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 16. september 2003 kl. 08:54

Þjóðarátak fyrir barnafjölskyldur

Latibær með Magnús Scheving í fararbroddi stendur fyrir Orkuátaki í októbermánuði sem m.a. Reykjanesbær tekur þátt í. Af því tilefni verður kynningarfundur í dag frá klukkan 15 til 17 í Njarðvíkurskóla þar sem Magnús mun kynna málið nánar. Átakinu er ætlað að höfða til barna í 1. og 2. bekk grunnskóla og tveggja elstu árganga leikskólabarna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024