Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þingmenn Samfylkingar heimsækja Suðurnes
Þriðjudagur 10. janúar 2006 kl. 17:34

Þingmenn Samfylkingar heimsækja Suðurnes

Hópur þingmanna Samfylkingarinnar gerði víðreist um Suðurnes í dag og heimsóttu fyrirtæki og stofnanir á svæðinu. Í föruneytinu voru Jón Gunnarsson, Margrét Frímannsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Katrín Júlíusdóttir, Lúðvík Bergvinsson og Björgvin G. Sigurðsson.

Hin þrjú fyrstnefndu litu inn á skrifstofur Víkurfrétta og var vel tekið. Á myndinni eru gestirnir góðu ásamt Hilmari Braga Bárðarsyni, fréttastjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024