Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þegar hafist handa við brottflutning
Mánudagur 20. mars 2006 kl. 16:29

Þegar hafist handa við brottflutning

Orrustuþotur Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli fara varla í loft aftur yfir Íslandi þar sem í morgun var hafist handa við að búa þær undir flutning frá landinu.

Heimildarmaður Víkurfrétta, sem ekki vildi láta nafns síns getið, er í góðum tengslum við flugherinn og telur líklegra en ekki að þoturnar verði farnar af landi brott fyrir mánaðarmótin apríl/maí.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024