Mánudagur 14. mars 2016 kl. 09:26
Þakplötur losnuðu í Garði
Björgunarsveitin Ægir var kölluð út í Garðinum í gærkvöldi þegar þakplötur losnuðu af húsi við Garðbraut. Flokkur björgunarsveitarmanna fór á staðinn og festi þakjárnið og tryggði að ekki yrði frekara tjón.
Myndin var tekni í útkallinu í gærkvöldi.