Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Þakkir frá Ármanni 100 ára
Sunnudagur 3. október 2010 kl. 00:33

Þakkir frá Ármanni 100 ára

Ármann Guðjónsson frá Lyngholti, Brekkustíg 13, Sandgerðisbæ, fagnaði 100 ára afmæli þann 9. September sl. í samkomuhúsinu í Sandgerði. Ármann vill nú þakka öllum þeim sem komu og heilsuðu upp á hann í afmælinu og gerðu honum daginn svona gleðilegan og eftirminnilegan.

Þá vill Ármann færa bæði ættingjum og eins Sandgerðisbæ þakkir fyrir að halda honum afmælisveisluna.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25