Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Þakkantur og sjónvarpsgreiða létu illa í óveðri
Föstudagur 7. janúar 2011 kl. 10:03

Þakkantur og sjónvarpsgreiða létu illa í óveðri

Mikið óveður geisar nú um landið og hafa björgunarsveitir og lögreglumenn víða um land þurft að sinna útköllum vegna þess.

Lögreglan á Suðurnesjum var send í tvö útköll í nótt, annars vegar þegar þakkantur losnaði og hins vegar þegar sjónvarpsgreiða byrjaði að fjúka til.

Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru í viðbragðsstöðu í alla nótt vegna veðursins sem ennþá stendur yfir.


Símamynd: Brimskaflar gengu yfir bryggjuna í Garði í gærkvöldi.

Dubliner
Dubliner