Föstudagur 16. nóvember 2001 kl. 12:14
Þakjárn losnar í Sandgerði
Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði var kölluð út kl. 10 í morgun til að hemja þakjárn sem var að losna af húsi við Uppssalaveg í Sandgerði.
Verið er að skipta um járn á húsinu og hafði járnið losnað.
Bylgjan greindi frá.