Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þakjárn fauk af atvinnuhúsnæði í Keflavík
Frá vettvangi á mótum Víkurbrautar og Hrannargötu nú áðan. VF-myndir: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 10. desember 2019 kl. 20:57

Þakjárn fauk af atvinnuhúsnæði í Keflavík

Lögregla og björgunarsveit standa vakt við mikið magn af þakjárni sem fauk af atvinnuhúsnæði á horni Víkurbrautar og Hrannargötu í Keflavík í veðurofasanum síðdegis.

Þakjárnið fauk um nokkuð stórt svæði við höfnina í Keflavík. Hluta af járninu hefur tekist að koma í skjól.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nú er aftakaveður á Suðurnesjum og björgunarsveitir á svæðinu eru í fjölbreyttum verkefnum tengdu veðrinu.