ÞAK FAUK
Þak á dæluhúsi OLÍS við Sandgeðishöfn fauk af í heilu lagi í hvassvirði á ellefta tímanum á þriðjudagsmorgun.Vegfaranda sem leið átti fram hjá húsinu var brugðið þegar þakið skyndilega skall í jörðinni skammt frá bílnum.Rúða brotnaði í húsi í Sandgerði vegna veðurs og þakplötur losnuðu á nýbyggingu á hafnarsvæðinu.