Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Það vantar ekki hugmyndir, það vantar orku
Fimmtudagur 15. október 2009 kl. 13:48

Það vantar ekki hugmyndir, það vantar orku

Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, segir Suðurnesjamenn bæði reiða og sára og ekki sætta sig við ákvörðun umhverfisráðherra í málefnum SV-lína. Kristján segir í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta [SVF] að fjölmargar hugmyndir séu í pípunum á Suðurnesjum, sem menn hafi þó ákveðið að flagga ekki opinberlega. Þessar hugmyndir eiga það þó allar sameiginlegt að þurfa orku. Það vantar ekki hugmyndir á Suðurnesjum, það vantar orku, segir Kristján í meðfylgjandi sjónvarpsviðtali.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25