Þ-listinn grillaði í Sandgerði
Sandgerðislistinn hélt grillveislu fyrir Sandgerðinga á uppstigningardag. Það var fjölmennt í veislunni og hátt í 400 pylsur runnu ljúft niður í sársvanga Sandgerðinga. Boðið var upp á andlitsmálningu og Halli Valli tók nokkur létt lög á gítarinn við góðar undirtektir.Meðfylgjandi myndir voru teknar á grilhátíð Þ-listans.