Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekur vel í erindi um frítt í sund fyrir atvinnuleitendur
Fimmtudagur 18. mars 2021 kl. 09:40

Tekur vel í erindi um frítt í sund fyrir atvinnuleitendur

Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar tekur vel í erindi frá íbúa í Reykjanesbæ þar sem ráðið er hvatt til að veita atvinnuleitendum frítt í sund tímabundið. Ráðið felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að skoða málið nánar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024