Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekur 250 milljónir að láni til leikskólabyggingar
Sunnudagur 18. september 2022 kl. 08:00

Tekur 250 milljónir að láni til leikskólabyggingar

Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar hefur samþykkt að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að 250 milljónum króna með lokagjaddaga þann 20. mars 2039. Lánið er tekið til að fjármagna byggingu leikskóla sveitarfélagsins, sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu.

Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir að til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024