Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Teknir með „gras“ á Brautinni
Laugardagur 20. ágúst 2005 kl. 10:56

Teknir með „gras“ á Brautinni

Fíkniefnamál kom til kasta lögreglu í nótt þegar þrír aðilar voru handteknir á ferð um Reykjanesbraut. Á þeim fannst lítilræði af marijuana, en þeir voru látnir lausir eftir yfirheyrslur.

Þá var lögregla kölluð út vegna átaka í heimahúsi í Grindavík. Var lögreglu þar tilkynnt var um eina minniháttar líkamsárás.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25