Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Teknir með fíkniefni
Laugardagur 4. desember 2004 kl. 11:36

Teknir með fíkniefni

Tveir karlmenn voru handteknir vegna gruns um vörslu og neyslu fíkniefna í gærkvöldi. Við leit fundust á þeim tvö bréf með meintu amfetamíni, en þeir voru látnir lausir eftir yfirheyrslur.

Þá var einn ökumaður kærður fyrir að stöðva ekki við stöðvunarskyldu.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025