Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Teknir með dóp
Föstudagur 3. febrúar 2006 kl. 09:23

Teknir með dóp

Tveir aðilar voru stöðvaðir á bifreið sinni í nótt. Við leit í bifreiðinni fann lögreglan ætlað hass. Við húsleit fannst lítilræði af amfetamíni.

Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir að aka á 123 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km. 

Dagvaktin var frekar róleg hjá lögreglu. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur þar sem annar var mældur á 111 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km og hinn var mældur á 86 km hraða þar sem leyfður hraði er 50 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024