Teknir með 10 grömm af amfetamíni
Lögreglan í Keflavík handtók þrjá aðila í tveimur fíkniefnamálum í Reykjanesbæ í nótt. Lagt var hald á um 10 grömm af amfetamíni og lítilræði af tóbaksblönduðu hassi.
Talsverður erill var í nótt sökum ölvunar og voru tvær líkamsárásir tilkynntar til lögreglu og gistu þrír fangageymslur vegna ölvunar.
Nokkuð magn af áfengi var tekið af þeim sem höfðu ekki aldur til þess að meðfara slíkt og voru um 20 unglingar færðir í athvarf sem lögregla og útideild voru með vegna útivistarbrota og voru foreldrar látnir koma og sækja börnin.
Talsverður erill var í nótt sökum ölvunar og voru tvær líkamsárásir tilkynntar til lögreglu og gistu þrír fangageymslur vegna ölvunar.
Nokkuð magn af áfengi var tekið af þeim sem höfðu ekki aldur til þess að meðfara slíkt og voru um 20 unglingar færðir í athvarf sem lögregla og útideild voru með vegna útivistarbrota og voru foreldrar látnir koma og sækja börnin.