Tekinn tvívegis fyrir ölvun við akstur í gærkvöldi og nótt
Í gærkvöldi var ökumaður tekinn ölvaður og án ökuréttinda. Bifreiðin sem maðurinn var á var skilin eftir á bifreiðastæði þar sem ekki var hægt að koma henni í gang. Sami maður var tekinn aftur kl. rúmlega þrjú í nótt þar sem hann hafði gangsett bifreiðina með skrúfjárni.
Til að fyrirbyggja að maðurinn færi sér og öðrum að voða í umferðinni var hann settur á bakvið lás og slá.
Til að fyrirbyggja að maðurinn færi sér og öðrum að voða í umferðinni var hann settur á bakvið lás og slá.