Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tekinn réttindalaus á vinnuvél
Mánudagur 11. apríl 2005 kl. 23:47

Tekinn réttindalaus á vinnuvél

Lögreglan í Keflavík stöðvaði í dag ökumann fyrir að aka sviptur ökuréttindum. Hann ók vinnuvél og hafði heldur ekki öðlast réttindi á hana.

Þá var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut. Mældist hann á 115 km. hraða að því er fram kemur í vefdagbók Lögreglunnar í Keflavík en það er vitaskuld 90 km. hámarkshraði á Reykjanesbraut.

VF-mynd/ mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024