ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Tekinn próflaus á brautinni
Föstudagur 20. ágúst 2004 kl. 09:30

Tekinn próflaus á brautinni

19 ára karlmaður var tekinn fyrir hraðakstur á Reykjanesbrautinni í nótt. Hann mældist á 124 km hraða en þegar hann hafði verið stöðvaður kom í ljós að hann hafði þegar verið sviptur ökuréttindum.
Hann var færður til lögreglustöðvar og síðan látinn laus.

Næturvaktin var með rólegra móti og bar ekkert til tíðinda.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner