Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn ölvaður, dópaður og réttindalaus undir stýri
Þriðjudagur 3. júní 2008 kl. 11:50

Tekinn ölvaður, dópaður og réttindalaus undir stýri

Lögreglan á Suðurnesjum tók ökumann úr umferð í nótt þar sem hann reyndist vera undir áhrifum áfengis.

Við nánari athugun reyndist hann líka vera undir áhrifum fíkniefna, auk þess sem hann var réttindalaus, eftir að hafa verið sviftur ökuréttindum fyrir ölvunarakstur áður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024