Tekinn með lítilræði af hassi
Lítilræði af hassi fannst á manni sem lögregla tók til athugunar í nótt. Honum var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Þá fór lögregla í eitt útkall vegna ölvunar á almannafæri, en manni sem hafði verið til óþurftar á Hafnargötu. Var honum ekið til síns heima af lögreglumönnum.
Í nótt voru tveir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast fór var mældur á 125 km þar sem hámarkshraði er 90 km.
Í nótt voru tveir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast fór var mældur á 125 km þar sem hámarkshraði er 90 km.