Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn með lítilræði af eiturlyfjum
Föstudagur 28. janúar 2005 kl. 10:09

Tekinn með lítilræði af eiturlyfjum

Lögreglan í Keflavík handtók í nótt karlmann sem var með um 1 gramm af ætluðu amfetamíni í fórum sínum. Hann var látinn laus eftir yfirheyrslu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024