Miðvikudagur 7. desember 2005 kl. 09:26
Tekinn með hass
Seint í gærkvöldi var maður handtekinn í Keflavík vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við leit í bifreið hans fundust 6 bútar af meintu hassi, ca. 6 grömm. Hann var látinn laus að lokinni yfirheyrslu.