RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Tekinn með fíkniefni
Föstudagur 4. nóvember 2005 kl. 09:47

Tekinn með fíkniefni

Maður á þrítugsaldri var handtekinn í nótt vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við leit á manninum fannst um 1. gr. af meintum fíkniefnum. Hann var látinn laus eftir skýrslutöku.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025