Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tekinn með fíkniefni
Sunnudagur 11. júlí 2004 kl. 14:16

Tekinn með fíkniefni

Í gærdag fann lögreglan í Keflavík fíkniefni í fórum ungs manns. Þar var um að ræða um 10-15 grömm af hassi og um 1 gramm af amfetamíni. Eigandinn sagði að efnin hefðu verið ætluð til einkaneyslu en ekki til sölu.

Nóttin var afar róleg hjá lögreglunni. Næturvaktin skipti sér af einum manni vegna gruns um ölvunarakstur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024