Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn með amfetamín
Laugardagur 6. október 2012 kl. 01:03

Tekinn með amfetamín

Rúmlega tvítugur íslenskur karlmaður var stöðvaður við komuna til landsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni, grunaður um að hafa fíkniefni í fórum sínum. Tollgæslan stöðvaði manninn við hefðbundið eftirlit og gerði lögreglunni á Suðurnesjum viðvart um málið. Maðurinn reyndist vera með neysluskammt af amfetamíni og var hann frjáls ferða sinna eftir að lögregla hafði tekið skýrslu af honum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner