Sunnudagur 30. apríl 2006 kl. 12:26
Tekinn með amfetamín
Lögreglan í Keflavík hafði afskipti af karlmanni á fertugsaldri vegna gruns um vörslu og neyslu fíkniefna. Við leit á manninum fundust um 2 gr. af amfetamíni, maðurinn var látinn laus eftir yfirheyrslu.