Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn með afetamín
Miðvikudagur 9. febrúar 2005 kl. 10:00

Tekinn með afetamín

Lögreglan í Keflavík handtók mann í gærkvöldi vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við leit á manninum fundust 4 grömm af meintu amfetamíni og var efnið haldlagt. Að skýrslutöku lokinni var manninum sleppt og málið telst upplýst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024