Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn fyrir ölvunarakstur
Laugardagur 7. maí 2005 kl. 09:58

Tekinn fyrir ölvunarakstur


Einn ökumaður var í nótt kærður fyrir meinta ölvun við akstur í miðbæ Keflavíkur. Ökumaðurinn var piltur á 18. aldursári. Annars var kvöldið tíðinda lítið hjá lögreglunni í Reykjanesbæ.

VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024