Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn fyrir einkennilegt aksturslag
Miðvikudagur 2. október 2002 kl. 08:38

Tekinn fyrir einkennilegt aksturslag

Síðdegis í gær var tilkynnt um einkennilegt aksturslag bifreiðar sem leið átti um Reykjanesbraut. Lögreglan var send á vettvang og voru laganna verðir fljótir að taka ökumanninn úr umferð. Hann var grunaður um ölvun við akstur.Hann var ekki eini bílstjórinn sem hafði fengið sér neðan í því í gærkvöldi, því á Hafnargötunni nöppuðu lögreglumenn annan ökumann sem hafði drukkið brjóstbirtuna ótæpilega.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024