Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn fyrir að pissa
Sunnudagur 24. febrúar 2008 kl. 11:23

Tekinn fyrir að pissa

Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum lögbrjótum í gærkvöldi og nótt. Voru brot þeirra af ýmsum gerðum, til dæmis var einn kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt Reykjanesbæjar þar sem hann var staðinn að því að kasta af sér þvagi á almannafæri.

Einn var tekinn fyrir meintan ölvunarakstur og annar fyrir meintan „fíknefnaakstur“, og loks máttu tveir aðilar gista fangageymslur vegna slagsmála á Hafnargötu í Reykjanesbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024