Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn á yfir 150 km hraða
Mánudagur 14. maí 2007 kl. 09:16

Tekinn á yfir 150 km hraða

Þrír ökumenn kærðir í nótt af lögreglu fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut.  Einn þeirra var á 151 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. Hinir voru báðir á 124 km.
Þá höfðu lögreglumenn afskipti af ökumanni sem reyndist ekki hafa öðlast ökuréttindi. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024