Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 10:15
Tekinn á hraðferð á Grindavíkurvegi
Einn ökumaður var kærður fyrir hraðakstur á Grindavíkurvegi í nótt. Mældur hraði hans var 112 km þar sem löglegur hámarkshraði er 90 km.
Auk þess var einn ökumaður kærður fyrir stöðvunarskyldubrot.