Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn á 85 km. hraða innanbæjar
Sunnudagur 16. október 2005 kl. 16:04

Tekinn á 85 km. hraða innanbæjar

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Njarðarbraut í Njarðvík í gær. Sá ók á 85 km hraða en leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst.

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í nótt. Hraðinn var 116 og 125 km/klst.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka móti einstefnu og annar fyrir að aka með útrunnið ökuskírteini.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024